Nú um áramótin gekk í gildi heimild frá Umhverfis- orkustofnun til handa Isavia innanlandsflugvalla ehf. til þess starfrækja Reykjavíkurflugvöll. Um er að ræða heimild til bráðabirgða sem gildir að hámarki út þetta ár. Í raun er ekkert starfsleyfi nú í gildi fyrir flugvöllinn frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur en tillaga að nýju leyfi hefur verið í vinnslu Lesa meira