Fyrirliðinn á förum frá Manchester?

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Bruno Fernandes gæti yfirgefið herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í janúar.