Aldrei hafa fleiri einkabifreiðar verið fluttar inn til Noregs en á árinu sem var að líða, 179.549 nýir bílar voru skráðir í landinu árið 2025, þar af 35.187 nú í desember og hefur því mætt vel á starfsmönnum hafnarinnar í Drammen, langumfangsmestu bifreiðainnflutningshafnar Noregs.