Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson efast um þá nálgun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að reyna að nota fleiri leikmenn en gert var á tíma gullkynslóðar landsliðsins. Arnar sagði við Bítið á Bylgunni fyrir áramót að hann reyndi markvisst að nota fleiri leikmenn til að gera liðið sjálfbærara til lengri tíma. Hann benti á að hann hafi notað Lesa meira