Ofanflóðavarnir Bíldudal: val verktaka fellt úr gildi

Sömmu fyrir jól var birtur úrskurður kærunefndar útboðsmála sem féll 10. nóvember 2025 þar sem nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun Vesturbyggðar og Framkvæmdasýslunnar að taka tilboði Suðurverks ehf í ofanflóðavarnir á Bíldudal. Tilboð í ofanflóðavarnir á Bíldudal voru opnuð 15. maí hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Tvö tilboð bárust. Borgarverk ehf bauð 1.747.427.848 kr. og Suðurverk […]