Sömmu fyrir jól var birtur úrskurður kærunefndar útboðsmála sem féll 10. nóvember 2025 þar sem nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun Vesturbyggðar og Framkvæmdasýslunnar að taka tilboði Suðurverks ehf í ofanflóðavarnir á Bíldudal. Tilboð í ofanflóðavarnir á Bíldudal voru opnuð 15. maí hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Tvö tilboð bárust. Borgarverk ehf bauð 1.747.427.848 kr. og Suðurverk […]