Þorsteinn Leó eina spurningamerkið

Staðan á handboltamanninum Þorsteini Leó Gunnarssyni er sú sama og hún var fyrir tveimur vikum en hann er nítjándi maðurinn í lokahópi Íslands fyrir EM sem hefst um miðjan janúar.