Matarbloggarinn Valla Gröndal segir að ekki séu margir sem eru meðvitaðir um ágæti sardína. „Það eru ekki margir sem vita að hægt er að nota sardínur í brauðsalöt og þau smakkast ekki ósvipað og túnfisksalöt.“