Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni

Whippet tíkin Blossom komst í heimsfréttirnar eftir að hún bjargaðist á ótrúlegan hátt úr eldsvoða í bænum Ålesund í Noregi. Íslenskur dýralæknir kom að aðhlynningu hennar. Eins og segir frá í umfjöllun tímaritsins Newsweek kom upp eldur á heimili hinnar 37 ára gömlu Anette Emeaus í Ålesund þann 15. nóvember síðastliðinn. Eldurinn kviknaði út frá rafmagnstæki í eldhúsinu og breiddist hratt út. Á innan við hálftíma var Lesa meira