Sergio Ramos, fyrrum fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gæti verið að eignast hlut í félagi í heimalandinu ef marka má fréttir þaðan. Ramos, sem er 39 ára og goðsögn í fótboltanum, lék 16 ár með Real Madrid og vann meðal annars fjóra Meistaradeildartitla og fimm spænska meistaratitla. Með spænska landsliðinu lék hann 180 landsleiki Lesa meira