Púkinn fær styrk úr Erasmus+

Barnamenningarhátíðin Púkinn hefur hlotið styrk úr áætluninni Erasmus+ sem á að nýtast til að þjálfa vestfirska unglinga til að skoða umhverfi sitt með myndrænum augum í gegnum linsu kvikmyndavélarinnar. Erasmus+ er styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál. Styrkurinn nemur 20.100 evrum, en það jafngildir tæplega þremur milljónum íslenskra króna.  Fengið verður reynt kvikmyndagerðarfólk til […]