Gæti tekið nokkra daga að bera kennsl á þá látnu

Svissneskir rannsóknarlögreglumenn hófu í morgun að bera kennsl á þá sem létu lífið í eldsvoða á bar á svissneska skíðasvæðinu Crans-Montana á nýársnótt.