Afleitt ár hjá Tesla í Evrópu

Sala Tesla dróst áfram umtalsvert saman á nokkrum stórum mörkuðum í Evrópu í desember.