Neitaði ekki fyrir orðrómana

Liam Rosenior neitaði ekki að möguleiki væri á að hann sé að taka við sem stjóri Chelsea. Enzo Maresca samdi um starfslok við Chelsea í gær eftir fjaðrafok á bak við tjöldin og vont gengi undanfarin mánuð. Rosenior þykir líklegastur til að taka við, en hann stýrir sem stendur systurfélagi Chelsea, Strasbourg, og hefur vakið Lesa meira