Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Myndband sem sýnir þýska kvenkyns samfélagsmiðlastjörnu verða fyrir óvægnum árásum á götum Kölnar í Þýskalandi á gamlárskvöld hefur vakið athygli. Konan, sem kallar sig Kunshikitty, er með um 200 þúsund fylgjendur á Twitch þar sem hún streymir meðal annars frá tölvuleikjum. Á gamlárskvöld var hún í beinni útsendingu á Twitch-síðu sinni í miðborg Kölnar þegar Lesa meira