Stuttur hátíðartúr hjá Drangey

Drangey SK, togari FISK Seafood, fór stuttan túr á milli jóla og nýárs en þegar hefja átti veiðar eftir sex tíma siglingu kom upp bilun um borð. Skip FISK Seafood halda nú hvert af öðru á miðin.