Þremur erlendum þjófum vísað úr landi

Þremur erlendum ríkisborgurum, tveimur körlum og einni konu, hefur verið vísað brott frá Íslandi samkvæmt ákvörðun Útlendingastofnunar á grundvelli 1., sbr. 2. mgr. 95. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í henni kemur fram að fólkið, sem er á þrítugs- og fertugsaldri og er talið tengjast Lesa meira