Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs

„Ég fagna því að náðst hefur sögulegt og metnaðarfullt samkomulag í loftslagsmálum á Parísarfundinum og við munum leggja okkar af mörkum bæði hér heima og við að miðla þekkingu okkar og reynslu til annarra þjóða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þegar aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna tókst að semja um Parísarsamninginn. Hann sótti ráðstefnuna sem forsætisráðherra Íslands þegar hann var formaður Framsóknarflokksins. Heimildin #110...