Sækist eftir oddvitasæti í Hafnarfirði

Kristín Thoroddsen bæjarfulltrúi sækist eftir að leiða lista Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum.