Nú um áramótin tók í gildi kílómetragjald á flest öll ökutæki í landinu. Gjaldið er vægast samt umdeilt og margir hafa lýst yfir óánægju sinni með það. Einn aðili fór þá leið að kvarta yfir gjaldinu til umboðsmanns Alþingis sem segist hins vegar ekki geta fjallað um gjaldið þar sem embættið hafi ekkert um samþykktir Lesa meira