Japanski varnarmaðurinn Kota Takai er genginn til liðs við þýska félagið Borussia Mönchengladbach á láni frá Tottenham út tímabilið. Takai, sem er 21 árs gamall, gekk til liðs við Tottenham frá Kawasaki Frontale síðasta sumar fyrir um 5 milljónir punda en hefur glímt við meiðsli frá komu sinni til Englands og á enn eftir að Lesa meira