Stór jarðskjálfti í Mexíkóborg

Jarðskjálfti af stærðinni 6,5 reið yfir Mexíkóborg og hluta Guerrero-fylkis í suðvesturhluta Mexíkó í dag.