Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis og mun hann spila með Reykjavíkurliðinu seinni hluta tímabilsins.