Félag í eigu Péturs Marteinssonar, sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, fékk úthlutað lóðum í Skerjafirði árið 2019 og var ætlunin að reisa þar um 72 íbúðir. Ágreiningur er um uppbygginguna, en verði Pétur borgarstjóri, eða borgarfulltrúi, hefði hann beina hagsmuni af því að skipulagi flugvallarins yrði breytt. Gangi uppbyggingaráform upp má...