Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli er lið hans Al-Dhafra sigraði Khor Fakkan, 3:2, í efstu deild Sameinuðu arabísku furstadæmanna í dag.