Í fimmta hluta viðtalsins segir biskup eitthvað sem hljómar í fyrstu bæði eðlilegt og jafnvel léttandi: „Nú geti biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera – kristninni.“