Banaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands

Hvorki lögreglan á Suðurlandi né stjórnendur Sláturfélags Suðurlands vilja veita upplýsingar um banaslys sem varð á bílastæði félagsins á Hvolsvelli 30. desember síðastliðinn.  Lögreglan tilkynnti um málið á Facebook í dag.  „Að kvöldi 30. desember síðastliðinn barst Lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um alvarlegt slys á Hvolsvelli, þar sem kona á fertugsaldri varð fyrir bifreið á vinnusvæði,“ sagði í tilkynningunni.  „Konan...