Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“

Will Ferrell vakti mikla lukku á leik Los Angeles Kings við Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs í gær.