Hæstiréttur Íslands hefur hafnað því að taka fyrir mál manns sem var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Hún var aðeins 12 til 14 ára þegar brotin áttu sér stað. Brotin áttu sér stað á árunum 2018 til 2021 á heimili fjölskyldunnar. Hafði stjúpfaðirinn slegið hana í fjölda skipti á rassinn og þess að nudda hana í Lesa meira