Friðfinnur ÍS 105

Friðfinnur ÍS 105 kemur hér að landi á Dalvík haustið 2007 en þangað hafði báturinn verið keyptur frá Flateyri. Báturinn var smíðaður hjá Trefjum og afhentur útgerðarfyrirtækinu Friðfinni ehf. í janúarmánuði árið 2006. Báturinn, sem er af gerðinni Cleopatra 38, var seldur til Dalvíkur árið 2007 þar sem hann fékk nafnið Bliki EA 12. EA […]