Þýski knattspyrnumaðurinn Pascal Gross er kominn aftur til Brighton. Hann kemur til félagsins frá Dortmund í Þýskalandi, þar sem hann átti sex mánuði eftir af samningi sínum.