Til Lundúnafélagsins á metfé

Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur kynnt Brennan Johnson sem nýjasta leikmann sinn.