Nýr bak­vörður í Njarð­vík fyrir nágrannaslaginn

Njarðvík hefur tryggt sér krafta hins króatíska Sven Smajlagic en liðið tekur á móti Grindavík á sunnudag þegar Bónus deildin hefst aftur eftir jólafrí.