Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnafirði, og Karólína Helga Símonardóttir, varabæjarfulltrúi og 1. varaþingmaður Viðreisnar, munu keppast um oddvitasæti flokksins í Hafnafirði í prófkjöri 17. janúar.