Hlýjasta árið frá upphafi mælinga

Meðalhiti í byggðum landsins var 5,2 stig sem er 1,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 og hefur aldrei verið hærri. Árið 2014 var áður hlýjasta árið á landsvísu.