Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður á Morgunblaðinu lætur gaminn geisa í líflegum áramótapistli á Facebook. Þar gagnrýnir hann norskt samfélag og Norðmenn sjálfa og segir þá ofmeta eigið mikilvægi í veröldinni en Atli flutti á liðnu ári frá Noregi eftir 15 ára búsetu þar. Ljóst virðist einnig af pistlinum að Atli er ekki sami aðdáandi járnfrúarinnar, Lesa meira