Bíl­stjóri Anthony Joshua á­kærður vegna banaslyssins í Nígeríu

Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu.