Kærður eftir að góðvinir stjörnunnar létust

Adeniyi Mobolaji Kayode hefur verið kærður fyrir sinn þátt í andláti tveggja manna í bílslysi í Ogun-ríki í Nígeríu síðastliðinn mánudag.