Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna
Bensínverð hefur lækkað um þriðjung frá áramótum eftir að kílómetragjaldið tók gildi. Formaður Neytendasamtakanna segir kvartanir hafa borist um að olíufélögin hafi haldið verði uppi í aðdragandanum.