Þrír menn á þrítugs-, fimmtugs- og sjötugsaldri eru grunaðir um manndráp í Stavanger í Noregi í gær, á nýársdag, eftir að þeir höfðu afskipti af manni á fimmtugsaldri sem þeir töldu hafa í hyggju að stela verðmætum á athafnasvæði byggingarverktaka í bænum.