,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

Stuðningsmenn Chelsea voru margir afskaplega óánægðir í gær eftir að Enzo Maresca var rekinn frá félaginu. Ákvörðunin var mögulega sameiginleg en stjórn Chelsea vildi losna við Maresca sem sætti sig við ákvörðunina. Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar um þessar mundir og hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum. Margir netverjar létu í Lesa meira