Settir í bann frá lands­liðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu

Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning.