Nýja árið byrjaði á flengingu á heima­velli

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum.