Norska tennisstjarnan Casper Ruud og Maria Galligani giftu sig í leyni á áramótunum. Þau hafa verið saman frá árinu 2018 og trúlofuðu sig í nóvember árið 2024.