Fengu hárprúðan dreng í jólagjöf

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari karlaliðs Víkings, og sambýliskona hans, knattspyrnukonan Selma Dögg Björgvinsdóttir, eignuðust sitt þriðja barn saman þann 20. desember síðastliðinn.