Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Thiago Silva er búinn að skrifa undir samning við Porto í Portúgal og mun spila með félaginu þetta árið. Silva er 41 árs gamall og býr yfir gríðarlegri reynslu en hann hefur verið atvinnumaður alveg frá árinu 2002. Athygli vekur að stjóri Porto, Francesco Farioli, er fimm árum yngri en Silva en hann tók við Lesa meira