Lögregla stöðvaði ungan ökumann í Breiðholti en sá hafði ekki aldur til að öðlast ökuréttindi. Annar ökumaður ók á kyrrstæðan lögreglubíl en sá hafði áður verið sviptur ökuréttindum.