Samantha Smith blaðamaður segir í viðtali við BBC að henni hafi fundist hún „afmennskuð og breytt í kynferðislega staðalímynd“ eftir að gervigreindarforritið Grok, sem er í eigu og þróað af Elon Musk, var notað til að fjarlægja föt hennar stafrænt. Því leit þannig út að konan hefði upphaflega birt nektarmyndir af sér. Á samfélagsmiðlinum X Lesa meira