Al Amri stal sviðs­ljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin

Cristiano Ronaldo byrjaði nýja árið ekki nærri því eins vel og hann endaði það gamla. Ronaldo og félagar í Al Nassr töpuðu í kvöld 3-2 í toppslag sádi-arabísku deildarinnar á móti Al Ahli.