Goðsögn glímir við krabbamein

Rúmenska knattspyrnugoðsögnin Dan Petrescu glímir nú við krabbamein.